Móttakan okkar er opin frá 8:00-22:00 máunudaga til föstudaga og 08:00-20:00 laugardaga og sunnudaga. Það er þó alltaf starfsfólk á hótelinu sem er tilbúið að aðstoða gesti við hvaðeina sem tryggir að dvöl þeirra verði sem ánægjulegust. Innritun hefst kl 15:00 og útskráning úr herbergjum er milli klukkan 08:00 og 11:00.
Hafðu samband:
info@frostandfire.isCancellations for individual reservations
Frost and Fire hotel must be notified of cancellation in writing, no
later than three days before arrival date. Cancellations made less
than three days before arrival date will be charged 100% of the first night of
their reservation. If we are not notified of a cancellation in
writing, the reservation will be charged 100% of whole stay
Afbókanir einstaklinga
Afbókanir þurfa að berast Hótel Frosti og funa skriflega eigi síðar en tveimur dögum fyrir komudag. Gestir sem afbóka eftir þann tíma verða rukkaðir fullt gjald fyrir fyrstu bókuðu nóttina. Ef afbókun berst ekki skriflega er gesturinn rukkaður um fullt gjald fyrir alla bókunina.
Afbókanir hópa (10-22 herbergi)
Afbókanir hópa með 10-22 herbergi bókuð þurfa að berast Hótel Frosti og funa skriflega eigi síðar en 12 vikum fyrir áætlaða komu hóps.
Berist afbókun hóps innan 12 vikna frá áætluðum komudegi er 50% af heildarverði bókunar rukkað.
Berist afbókun hóps innan 8 vikna frá áætluðum komudegi er 100% af heildarverði bókunar rukkað.
Afbókanir hópa (5-10 herbergi)
Afbókanir hópa með 5-10 herbergi bókuð þurfa að berast Hótel Frosti og funa skriflega eigi síðar en 8 vikum fyrir áætlaða komu hóps.
Berist afbókun hóps innan 8 vikna frá áætluðum komudegi er 50% af heildarverði bókunar rukkað.
Berist afbókun hóps innan 4 vikna frá áætluðum komudegi er 100% af heildarverði bókunar rukkað.
Afbókanir stakra herbergja í hópabókun
Afbókanir stakra herbergja í staðfestri hópabókun þurfa að berast Hótel Frosti og funa skriflega eigi síðar en 4 vikum fyrir áætlaða komu hóps.
Berist afbókun hóps innan 4 vikna frá áætluðum komudegi er 50% af verði herbergisins rukkað.
Allar afbókanir þurfa að berast skriflega.