Minni herbergin okkar eru á sérstaklega góðu verði og bjóða upp á flest þægindi sem má finna í öðrum herbergjum. Herbergin eru með útsýni yfir Varmá en ekki með svölum/veröld.
Um herbergið
Rúm: Tvö einbreið rúm Pláss fyrir: Allt að tvo fullorðna Útsýni yfir Varmá: Í sumum herbergjum Sér baðherbergi: Já Morgunmatur innifalinn: Já Gervihnattasjónvarp: Já WiFi: Já Kaffi og te: Já Sloppar og inniskór: Já Hárblásari: Já