Superior double herbergin okkar eru útbúin tvíbreiðu rúmi og setustofu. Þau eru rýmri en standard herbergin okkar, með hvelfdum loftum og gluggum sem ná frá gólfi og upp í loft á einni hlið. Gestir fá slopp, inniskó, handklæði og fyrsta flokks snyrtivörur.
Pláss fyrir: Allt að tvo fullorðna
Útsýni yfir Varmá: Já
Sér baðherbergi: Já
Morgunmatur innifalinn: Já
Gervihnattasjónvarp: Já
WiFi: Já
Kaffi og te: Já
Sloppar og inniskór: Já
Hárblásari: Já